becoming cosmopolitan citizen-architects
II. Frystihúsið í Vogum | Eva Dögg Jóhannsdóttir
From Fish to Festivals
This project was presented on may 24nd 2023 to an external examiner and open to the public in the exhibition Architectures for Care held at Hegningarhusið in Reykjavík between june 4th and june 11th 2023.

From Fish to Festivals
Frystihúsið (e. fish processing and freezing plant) was the catalyst for Vogar’s growth. Built in 1941, it was the largest employer in the village until the 1980’s. Today the building is abandoned. Most inhabitants have personal connections to the building, interwoven with community identity. How can it continue to be a sturdy foundation for Vogar’s growth and continueæ to adapt with the community’s evolving wants and needs, while still linking to the past and its role in shaping Vogar? The creation of a cultural hub utilizing adaptive reuse can foster the development of new practices and traditions, creating a foundation for communities moving forward.
Frystihúsið (e. fish processing and freezing plant) was the catalyst for Vogar’s growth. Built in 1941, it was the largest employer in the village until the 1980’s. Today the building is abandoned. Most inhabitants have personal connections to the building, interwoven with community identity. How can it continue to be a sturdy foundation for Vogar’s growth and continueæ to adapt with the community’s evolving wants and needs, while still linking to the past and its role in shaping Vogar? The creation of a cultural hub utilizing adaptive reuse can foster the development of new practices and traditions, creating a foundation for communities moving forward.

Frystihúsið í Vogum
Frystihúsið í Vogum var grundvöllur fyrir stækkun bæjarins. Frá byggingu þess 1941 var frystihúsið einn af stærstu vinnuveitendum bæjarins og var það allt fram á níunda áratuginn. Byggingin stendur auð í dag. Flestir íbúar hafa persónulega tengingu við bygginguna, en hún er samofin bæjarímyndinni. Er hægt að endurvekja frystihúsið til að styðja við félagslegar þarfir stækkandi Voga án þess að missa tenginguna við fortíðina? Stofnun menningarseturs sem nýtir aðlögunarhæfa endurnotkun getur stuðlað að þróun nýrra venja og hefða og skapað þannig grunn fyrir samfélagið áfram.
Frystihúsið í Vogum var grundvöllur fyrir stækkun bæjarins. Frá byggingu þess 1941 var frystihúsið einn af stærstu vinnuveitendum bæjarins og var það allt fram á níunda áratuginn. Byggingin stendur auð í dag. Flestir íbúar hafa persónulega tengingu við bygginguna, en hún er samofin bæjarímyndinni. Er hægt að endurvekja frystihúsið til að styðja við félagslegar þarfir stækkandi Voga án þess að missa tenginguna við fortíðina? Stofnun menningarseturs sem nýtir aðlögunarhæfa endurnotkun getur stuðlað að þróun nýrra venja og hefða og skapað þannig grunn fyrir samfélagið áfram.



